Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.com eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.com.

Excel vænni skýrslur

Tillaga frá: Olga (07 feb., '19) Kosið: 26 júl. Athugasemdir 2

Breytingasöguskýrsla

Tillaga frá: Björn (10 jan., '19) Kosið: 13 júl. Athugasemdir 0
Á dagskrá Skýrslur

Hafa fleiri síur í teljaraskýrslunni

Tillaga frá: Áslaug (10 jan., '19) Kosið: 26 júl. Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Excel: Stimplanaskýrslur, afrita nöfn niður og skilja að dagsetningar og tíma

Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 26 júl. Athugasemdir 1
Á dagskrá Skýrslur

Hafa tengingu úr stimplanaskýrslu yfir á viðkomandi starfsmann

Tillaga frá: Björn (10 jan., '19) Kosið: 07 feb., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Bæta við vídd í lykilteljaraskýrslur

Tillaga frá: Lovísa Fanney (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Skýrsla sem sýnir teljara sem fara til launa og launaliði þeirra

Tillaga frá: Aðalheiður (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 1
Á dagskrá Skýrslur

Mætingarskýrsla sýni bara umbeðnar fráviksstimplanir

Tillaga frá: Áslaug (29 nóv., '19) Kosið: 29 okt., '20 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Geta valið allir sem eru í starfi, virkir.

Tillaga frá: Karen Elín Kristjánsdóttir (08 feb., '19) Kosið: 08 feb., '19 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Auðkenni deildar aðgengilegt í skýrslu

Tillaga frá: Heiða (02 júl.) Kosið: 02 júl. Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Skýrsla sem sýnir uppruna stimplana

Tillaga frá: Teitur (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Sameiginlegt mætinga- og fjarvistaryfirlit ásamt samtölum

Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 07 ágú., '19 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Launateljaraskýrsla - yfirhópur sér

Tillaga frá: Heiða (26 jún., '19) Kosið: 26 jún., '19 Athugasemdir 0
Á dagskrá Skýrslur
Bæta við