Skýrsla sem sýnir teljara sem fara til launa og launaliði þeirra
Væri frábært ef hægt væri að komast i skýrslu eða hafa upplýsingar í kerfisumsjón sem sýnir alla teljara sem stilltir eru þannig að þeir keyrist til launa og launaliði tengda þeim. Það auðveldar launafulltrúa að fara yfir hvort allt er rétt stillt í Tímon t.d. áður en keyrt er yfir til launa eða ef eitthvað er ekki að koma rétt yfir.
Athugasemdir: 1
-
29 okt., '20
Þórunn StjórnandiLaunateljaraskýrsla gerir einmitt þetta.