Auðkenni deildar aðgengilegt í skýrslu

1 atkvæði

Það væri frábært ef hægt væri að bæta við í einhverja skýrslu aðgengi að því að sjá auðkenni deildar til launakerfis, þ.e. birta hóp og birta auðkenni deildar. Þannig væri auðvelt að sjá hvort auðkenni sé rétt stillt.

Í rýni Skýrslur Tillaga frá: Heiða Kosið: 02 júl., '21 Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna