Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.is eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.is.

Breytingasöguskýrsla

Væri gott að geta tekið út yfirlit yfir allar breytingar sem gerðar hafa verið á stimplunum á einhverju ákveðnu tímabili. Þetta er bara hægt núna fyrir eina stimplun ...
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Excel vænni skýrslur

Excel með tímar starfsmanna þarf að vera excel (ekki eins og PDF). Það er hægt bara að lesa. ég vil frekar nota Filtra, hafa dagsetningu sem dagsetning (það er sem ...
Tillaga frá: Olga (07 feb., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2

Hafa fleiri síur í teljaraskýrslunni

Væri gott að geta tekið út teljara starfsmanna eftir td. reiknireglu, ráðningategund og starfsheiti.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Excel: Stimplanaskýrslur, afrita nöfn niður og skilja að dagsetningar og tíma

Þegar unnið er með skýrsluna í Excel þarf að byrja á því að afrita hvert einasta nafn niður svo hægt sé að nota síur eða veltitöflur. Það þarf einnig að nota formúlur ...
Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Hafa tengingu úr stimplanaskýrslu yfir á viðkomandi starfsmann

Væri gott að geta tekið út ósamþykktar stimplanir og gengið á þær með því að fara beint inn á tímaskráningar starfsmannsins.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 07 feb., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Sundurliðun á lykilteljaraskýrslu sýni kennitölur þegar sundurliðað er eftir dagsetningu

Erum mikið að taka út gögn og birta þau í Power BI, væri frábær greiningartækifæri ef það væri hægt að sundurliða í lykilteljarskýrslu (t.d. veikindi) eftir ...
Tillaga frá: Birkir Svan Ólafsson (10 okt., '19) Kosið: 28 apr., '20 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Bæta við vídd í lykilteljaraskýrslur

Það vantar aðra vídd í lykilteljara skýrslurnar, t.d. þegar tekin er út skýrlsa á vinnutíma þá vil ég geta fengið hana niður á starfsmann og dag. Þannig hægt sé að ...
Tillaga frá: Lovísa Fanney (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Skýrsla sem sýnir teljara sem fara til launa og launaliði þeirra

Væri frábært ef hægt væri að komast i skýrslu eða hafa upplýsingar í kerfisumsjón sem sýnir alla teljara sem stilltir eru þannig að þeir keyrist til launa og ...
Tillaga frá: Heiða (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 1
Lokið Skýrslur

Mætingarskýrsla sýni bara umbeðnar fráviksstimplanir

EIns og mætingaskýrslan virkar núna þá birtir hún allar stimplanir og +/- frávik miðað við ákveðnar tímasetningar. Væri mögulegt að bæta við haki í henni þannig að ...
Tillaga frá: Áslaug (29 nóv., '19) Kosið: 29 okt., '20 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Sjálfvirkur tölvupóstur

Að fá sjálfvirkan tölvupóst með skýrslum sem maður hefur skilgreint, t.d. í byrjun hvers mánaðar/viku fær maður senda skýrslu yfir t.d. skráða dv tíma í mánuðinum á ...
Tillaga frá: Gunnar (17 feb., '22) Kosið: 17 feb., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Starfsaldur í skýrslum

Væri gott að starfsaldur myndi sjást í nýju Orlofsskýrslunni Einnig að hægt væri að skrá fyrri starfsreynslu í Starfsmannaupplýsingar sem myndi þá leggjast við ...
Tillaga frá: Freyja Sigurðardóttir (27 jan., '22) Kosið: 27 jan., '22 Athugasemdir 1
Lokið Skýrslur

Skýrsla um veikindi - vantar ráðningadagsetningu

Skýrslur/Nýjar skýrslur / Veikindi þarna er eiginlega nauðsynlegt að hafa ráðningadagsetningu starfsmanns sýnilega, þegar maður vinnur með hundruð starfsmanna þarf ...
Tillaga frá: Eva Helgadóttir (14 jan., '22) Kosið: 14 jan., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Fjarvistaskýrsla og að nöfn haldist í vinstri skjá, þegar langt tímabil er skoðað

Þú þegar sumarfrí eru skoðuð í fjarvistayfirliti í skýrslum mannauðsstjóra, og tekur út lengra tímabil. þá er erfitt að lesa hvaða starfsmann á í hlut því að nöfn ...
Tillaga frá: Snorri (20 maí, '21) Kosið: 20 maí, '21 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Geta valið allir sem eru í starfi, virkir.

Geta farið í skýrslur t.d. teljaraskýrslu eða SQL og geta sett inn síu þannig að skýrslan komi með alla sem eru virkir í strfi, hentar ekki alltaf að velja hópa. Taka ...
Tillaga frá: Karen Elín Kristjánsdóttir (08 feb., '19) Kosið: 08 feb., '19 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Auðkenni deildar aðgengilegt í skýrslu

Það væri frábært ef hægt væri að bæta við í einhverja skýrslu aðgengi að því að sjá auðkenni deildar til launakerfis, þ.e. birta hóp og birta auðkenni deildar. Þannig ...
Tillaga frá: Heiða (02 júl., '21) Kosið: 02 júl., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Skýrsla sem sýnir uppruna stimplana

Að hægt væri að sjá hverjir nota t.d. mobile til innstimplunar og þá um leið hverjir hafa leyft staðsetningu á stimpluninni.
Tillaga frá: Teitur (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Sameiginlegt mætinga- og fjarvistaryfirlit ásamt samtölum

Þegar teknar eru samtölur yfir stimplanir á tímabili, þ.e.a.s. hvort dagur hafi gleymst óvart þarf að sameina mætinga- og fjarvistaryfirlit með möguleika á að velja ...
Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 07 ágú., '19 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Launateljaraskýrsla - yfirhópur sér

Væri gott ef hægt væri að velja eingöngu þá starfsmenn sem eru skráðir sérstaklega í yfirhóp, en ekki fá alla sem eru í þeim hóp og þar undir. T.d. ef yfirhópur ...
Tillaga frá: Heiða (26 jún., '19) Kosið: 26 jún., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Lykilteljaraskýrsla með möguleika á sundurliðun eftir launatímabilum.

Nú er hægt að taka lykilteljaraskýrslu út, sundurliðaða eftir mánuðum en þar er horft á dagatalsmánuði en ekki launamánuði. Væri mjög gott að vera með möguleika á því ...
Tillaga frá: Lovísa (26 mar., '19) Kosið: 26 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur