Skýrsla um veikindi - vantar ráðningadagsetningu

1 atkvæði

Skýrslur/Nýjar skýrslur / Veikindi
þarna er eiginlega nauðsynlegt að hafa ráðningadagsetningu starfsmanns sýnilega, þegar maður vinnur með hundruð starfsmanna þarf stanslaust að fletta upp ráðn.dags til að geta nýtt sér gögnin.
Það væri því frábært ef hægt væri að bæta því við.

Í rýni Skýrslur Tillaga frá: Eva Helgadóttir Kosið: 14 jan., '22 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1