Fjarvistaskýrsla og að nöfn haldist í vinstri skjá, þegar langt tímabil er skoðað

1 atkvæði

Þú þegar sumarfrí eru skoðuð í fjarvistayfirliti í skýrslum mannauðsstjóra, og tekur út lengra tímabil. þá er erfitt að lesa hvaða starfsmann á í hlut því að nöfn starfsmann hverfa úr vinstri skjá. Hefði þurft að vera lock á nöfnin svo að þau sjáist alltaf þegar skoðað er lengra tímabil.

Í rýni Skýrslur Tillaga frá: Snorri Kosið: 20 maí, '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna