Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.is eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.is.

Bæta við ári í dagsetningu á tímaflipanum

Þegar verið er að skoða skráningar yfir langt tímabil þá væri gott að vita á hvað ári maður er.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 03 jan. Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Næsta launatímabils takki/linkur

Þegar maður er að skoða tímana sína þá væri algjör snilld að geta skoðað næsta launatímabil líka og það með takka/link eins og "síðasta" og "núverandi".
Tillaga frá: Samúel Þór (16 okt., '20) Kosið: 10 mar., '22 Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Excel vænni skýrslur

Excel með tímar starfsmanna þarf að vera excel (ekki eins og PDF). Það er hægt bara að lesa. ég vil frekar nota Filtra, hafa dagsetningu sem dagsetning (það er sem ...
Tillaga frá: Olga (07 feb., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2

Fastur header á tímaskýrslu

Fékk ábendingu á kerfisstjóranámskeiði: Hafa headerinn á starfsm. (nafn + kt.) fastan þegar verið er að skrolla í tímaskýrslu. Oft erfitt skv. viðskiptavini þegar ...
Tillaga frá: Hafdís (11 jan., '19) Kosið: 13 júl., '20 Athugasemdir 0
Lokið Tímaskýrsla

Framsetning á tímum sem ná yfir miðnætti

Þegar innstimplun er fyrir miðnætti og útstimplun er eftir miðnætti þá getur framsetning á tímaskýrslu oft verið villandi. Er í kortunum að láta skiptingu tíma fara ...
Tillaga frá: Borghildur Freyja Rúnarsdóttir (24 feb., '22) Kosið: 26 des., '23 Athugasemdir 1
Í rýni Tímaskýrsla

Að geta séð ráðningardag í starfsfólk flipanum

Það væri gott ef það væri hægt að hafa val um hvort að ráðningardagur myndi birtast, á sama stað og t.d reikniregla, kennitala, hópur birtist, þegar verið er að ...
Tillaga frá: Jóna (14 des., '21) Kosið: 18 nóv., '22 Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Athugasemd við daginn - skráðar eru fl. en ein athugsemd

Ef starfsmaður skrái fleiri en eina ahugasemd í ath dags. Það væri mjög gott að það flaggist .
Tillaga frá: Sigurbjörg Kristjánsdóttir (26 nóv., '19) Kosið: 13 feb., '20 Athugasemdir 2

endurreikna

það er eilítið pirrandi að þurfa alltaf að ýta á endurreikna áður en maður skoðar fólkið sitt þegar verið er að fara yfir tímana.. því oft þarf að gera það til að ...
Tillaga frá: kristinn þór jónasson (16 feb., '21) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Lokið Tímaskýrsla

Færa hnappinn "Endurreikna" til hægri

Hnapparnir Endurreikna og Staðfesta eru hlið við hlið vinstra megin á síðunni. Ég lendi of oft í því að smella óvart á Endurreikna í stað Staðfesta. Það getur haft ...
Tillaga frá: Kristjana Milla Snorradóttir (19 jan., '21) Kosið: 19 jan., '21 Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Stjórna tíma á teljara skýrslu

Að það sé hægt að velja nákvæmari tíma á teljara skýrslu. Ekki einungis velja dagsetningu heldur velja frá klukkan hvað og til klukkan hvað. Til að geta séð ...
Tillaga frá: Karen (24 nóv., '22) Kosið: 24 nóv., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Tímaskýrsla

Leið til að samþykkja tímaskýrslu án skráninga t.d fyrir notkun fjarveruskráningar

Þegar Tímon er notað fyrir Fjarveruskráningar þá þarf að vera leið til fyrir yfirmann að samþykkja tímaskýrslu, þótt séu engar fjarvistir (skráningar). Samþykkja ...
Tillaga frá: Kristín (08 nóv., '21) Kosið: 08 nóv., '21 Athugasemdir 0
Lokið Tímaskýrsla