Fastur header á tímaskýrslu

6 atkvæði

Fékk ábendingu á kerfisstjóranámskeiði: Hafa headerinn á starfsm. (nafn + kt.) fastan þegar verið er að skrolla í tímaskýrslu. Oft erfitt skv. viðskiptavini þegar verið er að skoða langt tímabil og svo þarf að skjótast í annað verkefni og þá man viðkomandi ekkert um hvaða starfsm. er að ræða.

Lokið Tímaskýrsla Tillaga frá: Hafdís Kosið: 13 júl., '20 Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0