Tillögur frá notendum hugmyndabanki notenda Tímon. Hugmyndabanki notenda Tímon.
Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon?
Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Tímaskýrslur sendar í lok tímabils
Allir starfsmenn sem hafa netfang skrá á sig í sínum profile fái senda sína tíma þegar launatímabili lýkur, á tölvupósti.
Auðvitað hafa starfsmenn sýniaðgang en ...
Í rýni
Samskipti
Starfsmaður sem gleymir að stimpla sig út, fái tilkynningu næst þegar hann fer inn í Timon
Nú er það þannig að starfsmenn sem gleyma að stimpla sig út eru stimplaður út að kveldi. Kerfið gerir það sjálfvirkt klukkan 24:00 en við breyttum því í klukkan ...
Ekki á dagskrá
Samskipti
Svara fjarvistarbeiðnum líka þegar ekki er verið að hafna þeim
Að geta kallað eftir nánari upplýsingum um fjarvistarbeiðni, eins og er er bara hægt að senda skilaboð með því að ýta á ,,hafna".
Tilkynning um að tímabundin samningur sé að renna út
Það væri frábært ef það væri möguleiki á að fá tilkynningu þegar tímabundinn samningur er að renna út. Þegar ráðningartegund "TR-Tímabundin ráðning" væri valin væri ...
Lokið
Samskipti
Athugasemd við daginn - skráðar eru fl. en ein athugsemd
Ef starfsmaður skrái fleiri en eina ahugasemd í ath dags. Það væri mjög gott að það flaggist .
Tölvupóstur á starfsmenn
Væri hægt að láta kerfið bjóða upp á það að senda tölvupóst á alla starfsmenn sem eru virkir?
Í rýni
Samskipti
Afturkalla fjarvistabeiðni - vinnslusaga
Ég sakna þess að starfsmaður geti afturkallað fjarvistabeiðni sem búið er að samþykkja, ef eitthvað breytist hjá viðkomandi. Myndi vilja að starfsmaður gæti gert 'ósk ...
Sími starfsmann og email sjáist í flipanum Tímar
Gott væri að hafa símanúmer starfsmanns inn í flipanum Tímar. Því að ef maður er að fara yfir tímaskýrslu og sér misræmi að þurfa ekki að fara inn í gluggan ...
Í rýni
Samskipti
Fleiri valmöguleikar í stillingum
Ég vinn frá 0700 til 1900. Vill geta haft þetta sem 'preset' þegar ég sendi inn fjarvistarbeiðni.
Í rýni
Samskipti