Afturkalla fjarvistabeiðni - vinnslusaga

2 atkvæði

Ég sakna þess að starfsmaður geti afturkallað fjarvistabeiðni sem búið er að samþykkja, ef eitthvað breytist hjá viðkomandi. Myndi vilja að starfsmaður gæti gert 'ósk um afturkalla fjarvistabeiðni, þannig að það sé hægt að vinna það í Tímon en ekki almennum pósti/samtali.
Það væri svo undir kerfisstjóra að samþykkja eða hafna þeirri beiðni.
Og ég mundi vilja halda vinnslu sögunnu, þannig að bæði starfsmaður og kerfisstjóri geti flett upp hvernig fjarvistasaga hvers og eins hefur þróast, að fjarvistabeiðnir sem voru samþykktar en er hætt við hverfi ekki alveg, heldur séu til í sögu.

Lokið Fjarvistarbeiðnir Samskipti Tillaga frá: Unnur Svavars Kosið: 11 okt., '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1