Tilkynning um að tímabundin samningur sé að renna út

2 atkvæði

Það væri frábært ef það væri möguleiki á að fá tilkynningu þegar tímabundinn samningur er að renna út. Þegar ráðningartegund "TR-Tímabundin ráðning" væri valin væri samtímis hægt að bæta við dagsetningu þegar samningur rennur út. x löngum tíma áður er samningur rennur út myndi hópstjóri fá tilkynningu um að samningur væri að renna út. Tilkynnig gæti borist í tölvupósti eða á forsíðu hópstjóra á Tímon.

Lokið Samskipti Tillaga frá: Kristjana Milla Snorradóttir Kosið: 29 okt., '20 Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2