Tillögur frá notendum hugmyndabanki notenda Tímon. Hugmyndabanki notenda Tímon.
Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon?
Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Aðgengilegri úrlesning orlofs á tímaskráningarsíðu
Væri gott að hafa orlofsupplýsingarnar skýrari svo almennir starfsmenn geti með auðveldum hætti séð hvað er ónotað og hvað er notað, hver er söfnunin ofl. Í dag er ...
Lokið
Orlof
Svara fjarvistarbeiðnum líka þegar ekki er verið að hafna þeim
Að geta kallað eftir nánari upplýsingum um fjarvistarbeiðni, eins og er er bara hægt að senda skilaboð með því að ýta á ,,hafna".
Sjá hvaða starfsmenn eru með skráð orlof fram í tíma.
Þegar búið er að skrá orlofsdaga á starfsmann þá væri gott að það kæmi fram á Mælaborði. Þá hvaða starfsmenn það eru og þegar smellt væri á starfsmann þá opnist hann ...
Athugasemdir á fjarvistarbeiðni fylgi með yfir í stimplun
Athugasemd sem sem starfsmaður skráir í fjarvistarbeiðni kemur ekki fram á stimpluninni þegar hún hefur verið samþykkt.
Lokið
Orlof
Eftirstöðvar styttingar og orlofs
Ég myndi vilja hafa góða yfirsýn á eftirstöðvum orlofs og styttingar vinnuviku. Eins og staðan er núna sé ég áunnið orlof og orlofið sem ég hef nú þegar nýtt mér en ...
Lokið
Orlof
Breyta orlofsbeiðni - og skýrari framsetning á beiðnum
Eina leiðin til að breyta orlofsbeiðni (þannig að hún haldist inni í yfirliti á forsíðu) er að eyða henni út og senda inn nýja beiðni. Það væri gott að geta farið inn ...
Lokið
Orlof
Fjarvistabeiðnir og saga þeirra
Nú eru fjarvistabeiðnir á Tímon Stikunni. En þegar þær eru margar þá detta þær út og þú getur ekki skoðað sögu þeirra. verður að fara inn í skýrslur í ...
Í rýni
Orlof