Aðgengilegri úrlesning orlofs á tímaskráningarsíðu
51
atkvæði
Væri gott að hafa orlofsupplýsingarnar skýrari svo almennir starfsmenn geti með auðveldum hætti séð hvað er ónotað og hvað er notað, hver er söfnunin ofl. Í dag er þetta ekki nógu skýrt í samantekt neðst á yfirliti.
Athugasemdir: 1
-
09 mar., '22
Þórunn StjórnandiÍ nýju tímaskýrslunni þá birtast orlofsupplýsingar á mun læsilegri hátt, bæði sem samantekt og ítarlegra yfirlit.