Tillögur frá notendum hugmyndabanki notenda Tímon. Hugmyndabanki notenda Tímon.
Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon?
Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Betri sýn á tíma sem er eftir af vinnudeginum.
Bjó til lítið chrome plugin um dagin sem er hægt að nota til að sjá hvað er mikið eftir af deginum, og hvað þú átt mikinn tíma áunninn. Það er frekar einfalt og ...
Ekki á dagskrá
Mælaborð starfsmanns
Sýna hversu margir eru í hópi og hversu margir eru innstimplaðir
Það þyrfti að vera hægt að sjá hversu margir eru innstimplaðir, annað hvort í viðveru eða undir Starfsmenn. Eins væri gott að sjá hversu margir eru skráðir í hvern ...
Birta starfsaldur minn á mínar síður
Langar að geta séð útreiknaðan starfsaldur minn á einfaldan hátt, t.d. mínar síður
Í rýni
Mælaborð starfsmanns
Sjá hvaða starfsmenn eru með skráð orlof fram í tíma.
Þegar búið er að skrá orlofsdaga á starfsmann þá væri gott að það kæmi fram á Mælaborði. Þá hvaða starfsmenn það eru og þegar smellt væri á starfsmann þá opnist hann ...
Afmælisbörn dagsins birtist hjá öllum notendum þegar farið er inn í kerfið.
Þegar notandi opnar Timon þá birtist nafn og jafnvel möguleiki á mynd af afmælisbörnum dagsins.
Tillaga frá:
Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir
(09 feb., '22)
•
Kosið: 22 mar., '22
•
Athugasemdir 1
Í rýni
Mælaborð starfsmanns
Afmælisdagar starfsmanna
Mikið væri skemmtilegt ef að kerfið gæti sýnt lista eða einhvers konar yfirlit yfir þá starfsmenn sem eiga afmæli t.d. 30 daga fram í tímann.
Í rýni
Mælaborð starfsmanns
Afmæli í mælaborði
Væri frábært að sjá hverjir eiga afmæli í dag (og jafnvel næstu daga) í mælaborðið
Í rýni
Mælaborð starfsmanns