Fjarvistabeiðnir og saga þeirra

1 atkvæði

Nú eru fjarvistabeiðnir á Tímon Stikunni. En þegar þær eru margar þá detta þær út og þú getur ekki skoðað sögu þeirra. verður að fara inn í skýrslur í mannauðsstjóra og taka út Fjarvistaskýrslu. Öll comment eru þar ekki heldur inni sem menn hafa sent inn með fjarvistabeiðninni

Í rýni Orlof Tillaga frá: Snorri Kosið: 20 maí, '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna