Eftirstöðvar styttingar og orlofs
Ég myndi vilja hafa góða yfirsýn á eftirstöðvum orlofs og styttingar vinnuviku. Eins og staðan er núna sé ég áunnið orlof og orlofið sem ég hef nú þegar nýtt mér en ekki mismuninn = orlofið sem ég á eftir. Eins með vinnustyttinguna get ég aðeins séð það sem ég hef nýtt nú þegar í mánuðinum.
Athugasemdir: 1
-
27 ágú., '21
Þórunn StjórnandiTakk fyrir ábendinguna, verður tekið inn í hönnun á nýrri tímaskýrslu.