Sjá hvaða starfsmenn eru með skráð orlof fram í tíma.
3
atkvæði
Þegar búið er að skrá orlofsdaga á starfsmann þá væri gott að það kæmi fram á Mælaborði. Þá hvaða starfsmenn það eru og þegar smellt væri á starfsmann þá opnist hann með alla skráða orlofsdaga. Þetta auðveldar að sjá hvaða starfsmenn eru að fara í frí án þess að fletta í gegnum alla. Í mínu tilfelli væri það stimplun Launalaust leyfi. En hver og einn ætti að geta táðið hvaða tegund þau nota.