Starfsmaður sem gleymir að stimpla sig út, fái tilkynningu næst þegar hann fer inn í Timon

4 atkvæði

Nú er það þannig að starfsmenn sem gleyma að stimpla sig út eru stimplaður út að kveldi. Kerfið gerir það sjálfvirkt klukkan 24:00 en við breyttum því í klukkan 22:00 til að símar á náttborðum séu ekki að vekja menn. Nú er það þannig að menn fá email. Mjög margir eru ekki virkir á emaili sér í lagi yngri starfsmenn. Best væri því að ef menn lenda í Sjálfvirk Útstimplun að næst þegar menn stimpla sig inn þá komi upp skjár sem lætur menn vita og þeir eigi að setja inn athugasemd hvenær þeir luku vinnudegi deginum áður. Svo þyrfti þessi athugasemd að skila sér til þeirra sem samþykkja og lagfæra tímaskráningar. T.D kemur í athugasemdadálki en þá þarf samt að "handskoða" alla starfsmenn best væri að það kæmi einhver skýrsla eða tilkynning um nýja athugasemdir. Vandamál er líka að við Sjálfvirka Útstimplun þá dettur út lýsing starfsmann á hvað hann var að vinna við og Sjálvirk Útsimplun kemur í staðinn. það er mjög bagalegt.

Ekki á dagskrá Samskipti Tillaga frá: Snorri Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1