Tímaskýrslur sendar í lok tímabils

8 atkvæði

Allir starfsmenn sem hafa netfang skrá á sig í sínum profile fái senda sína tíma þegar launatímabili lýkur, á tölvupósti.
Auðvitað hafa starfsmenn sýniaðgang en þetta væri gott því þá er hægt að sýna fram á að aðilar hafi fengið tímaskýrsluna senda til sín uppá að gera athugasemdir.

Í rýni Samskipti Tillaga frá: Einar Karl Kosið: 19 jan. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna