Framsetning á tímum sem ná yfir miðnætti

3 atkvæði

Þegar innstimplun er fyrir miðnætti og útstimplun er eftir miðnætti þá getur framsetning á tímaskýrslu oft verið villandi. Er í kortunum að láta skiptingu tíma fara eftir inn- og útstimplun og koma fram í einni línu í stað þess að stimplunin komi fram í 2 línum, þeas skiptist á miðnætti? Hef fengið töluverðar fyrirspurnir hjá starfsmönnum sem finnst þetta óþægileg framsetning eins og hún er í dag.

Í rýni Tímaskýrsla Tillaga frá: Borghildur Freyja Rúnarsdóttir Kosið: 26 des., '23 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1