Að geta séð ráðningardag í starfsfólk flipanum
2
atkvæði
Það væri gott ef það væri hægt að hafa val um hvort að ráðningardagur myndi birtast, á sama stað og t.d reikniregla, kennitala, hópur birtist, þegar verið er að skoða yfirlit yfir starfsmenn í starfsfólk flipanum.
Athugasemdir: 1
-
09 mar., '22
Þórunn StjórnandiTakk fyrir ábendinguna.