Færa hnappinn "Endurreikna" til hægri

Hnapparnir Endurreikna og Staðfesta eru hlið við hlið vinstra megin á síðunni. Ég lendi of oft í því að smella óvart á Endurreikna í stað Staðfesta. Það getur haft leiðinilegar afleiðingar í för og væri því frábært ef hnapparnir væru lengra frá hvor öðrum. T.d. gæti hnappurinn Endurreikna verið í rauðum áberandi lit hægra megin á síðunni.

Lokið Tímaskýrsla Tillaga frá: Kristjana Milla Snorradóttir Kosið: 19 jan., '21 Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna