Leið til að samþykkja tímaskýrslu án skráninga t.d fyrir notkun fjarveruskráningar

1 atkvæði

Þegar Tímon er notað fyrir Fjarveruskráningar þá þarf að vera leið til fyrir yfirmann að samþykkja tímaskýrslu, þótt séu engar fjarvistir (skráningar). Samþykkja daga/tímabil óháð skráningargögnum.

Á dagskrá Tímaskýrsla Tillaga frá: Kristín Kosið: 08 nóv., '21 Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0