Leið til að samþykkja tímaskýrslu án skráninga t.d fyrir notkun fjarveruskráningar

Þegar Tímon er notað fyrir Fjarveruskráningar þá þarf að vera leið til fyrir yfirmann að samþykkja tímaskýrslu, þótt séu engar fjarvistir (skráningar). Samþykkja daga/tímabil óháð skráningargögnum.

Á dagskrá Tímaskýrsla Tillaga frá: Kristín Kosið: 08 nóv., '21 Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna