Næsta launatímabils takki/linkur
Þegar maður er að skoða tímana sína þá væri algjör snilld að geta skoðað næsta launatímabil líka og það með takka/link eins og "síðasta" og "núverandi".
Athugasemdir: 2
-
29 okt., '20
Þórunn StjórnandiTakk fyrir ábendinguna, þetta er á dagskrá hjá okkur.
-
09 mar., '22
Þórunn StjórnandiÍ nýjum skýrslum og nýju timaskýrslunni þá er nú möguleiki að fletta í næsta og fyrra launatímabil.