Sameiginlegt mætinga- og fjarvistaryfirlit ásamt samtölum

1 atkvæði

Þegar teknar eru samtölur yfir stimplanir á tímabili, þ.e.a.s. hvort dagur hafi gleymst óvart þarf að sameina mætinga- og fjarvistaryfirlit með möguleika á að velja hvað á að telja til mætinga eða fjarvistar og sjá í lok tímabils hversu margar stimplanir hver og einn er með. Hér þarf að taka tillit til þess að ef starfsmaður er með tvær stimplanir yfir daginn (t.d. tímaskráning og orlof) að aðeins ein stimplun telst.
Það er ekki mikilvægt að sjá sundurliðun á mætingu eða fjarvist hér heldur hvort stimplun sé til staðar á hverjum degi með vinnuskyldu.

Í rýni Skýrslur Tillaga frá: Teitur H. Syen Kosið: 07 ágú., '19 Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna