Mætingarskýrsla sýni bara umbeðnar fráviksstimplanir

EIns og mætingaskýrslan virkar núna þá birtir hún allar stimplanir og +/- frávik miðað við ákveðnar tímasetningar.
Væri mögulegt að bæta við haki í henni þannig að hún birti eingöngu þær stimplanir sem mættu eftir eða fóru fyrir umbeðinn tima?
Í raun finnst mér orðalagið í skýrslunni vera þannig að þú ert að biðja um að eingöngu sé kallað á þær stimplanir sem falla innan þessa tímaramma og væri best ef hægt væri að aðskilja þetta, þ.e. kalla eingöngu fram innstimplanir sem eru eftir ákveðinn tíma OG/EÐA útstimplanir sem eru fyrir ákveðinn tíma.

Lokið Skýrslur Tillaga frá: Áslaug Kosið: 29 okt., '20 Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna