Launateljaraskýrsla - yfirhópur sér

1 atkvæði

Væri gott ef hægt væri að velja eingöngu þá starfsmenn sem eru skráðir sérstaklega í yfirhóp, en ekki fá alla sem eru í þeim hóp og þar undir. T.d. ef yfirhópur inniheldur 3 stm en er yfir nokkrum hópum með samtals 100 stm, þá væri gott að geta séð sérstaklega þessa 3 stm, en ekki allan 100 manna hópinn.

Lokið Skýrslur Tillaga frá: Heiða Kosið: 26 jún., '19 Athugasemdir 0

Athugasemdir: 0