Sundurliðun á lykilteljaraskýrslu sýni kennitölur þegar sundurliðað er eftir dagsetningu
Erum mikið að taka út gögn og birta þau í Power BI, væri frábær greiningartækifæri ef það væri hægt að sundurliða í lykilteljarskýrslu (t.d. veikindi) eftir dagsetningu og þá myndu kennitölurnar birtast með.
Væri þá hægt að skoða veikindadreifingu niður á vikudaga eftir sviðum, deildum og starfsfólki.
Athugasemdir: 2
-
05 des., '19
[email protected] StjórnandiTakk fyrir ábendinguna. Við vonumst til að þetta komi inn með nýja skýrsluviðmótinu okkar sem er í þróun.
-
12 apr., '21
Þórunn StjórnandiÍ nýju skýrsluviðmóti Teljaraskýrsla þá er nú hægt að sundurliða eftir dagsetningu.