Sundurliðun á lykilteljaraskýrslu sýni kennitölur þegar sundurliðað er eftir dagsetningu

Erum mikið að taka út gögn og birta þau í Power BI, væri frábær greiningartækifæri ef það væri hægt að sundurliða í lykilteljarskýrslu (t.d. veikindi) eftir dagsetningu og þá myndu kennitölurnar birtast með.

Væri þá hægt að skoða veikindadreifingu niður á vikudaga eftir sviðum, deildum og starfsfólki.

Lokið Skýrslur Tillaga frá: Birkir Svan Ólafsson Kosið: 28 apr., '20 Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna