Bæta við vídd í lykilteljaraskýrslur

2 atkvæði

Það vantar aðra vídd í lykilteljara skýrslurnar, t.d. þegar tekin er út skýrlsa á vinnutíma þá vil ég geta fengið hana niður á starfsmann og dag. Þannig hægt sé að sjá hvað hver starfsmaður vinnu mikið á hverjum degi og fá fyrir marga starfsmenn í einu. Mjög seinlegt að þurfa að taka út fyrir hvern starfsmann fyrir sig.

Lokið Skýrslur Tillaga frá: Lovísa Fanney Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna