Bæta við vídd í lykilteljaraskýrslur
Það vantar aðra vídd í lykilteljara skýrslurnar, t.d. þegar tekin er út skýrlsa á vinnutíma þá vil ég geta fengið hana niður á starfsmann og dag. Þannig hægt sé að sjá hvað hver starfsmaður vinnu mikið á hverjum degi og fá fyrir marga starfsmenn í einu. Mjög seinlegt að þurfa að taka út fyrir hvern starfsmann fyrir sig.
Athugasemdir: 2
-
12 apr., '21
Þórunn StjórnandiÍ nýju skýrsluviðmóti í Teljaraskýrslu þá er nú hægt að sundurliða eftir starfsmann og dagsetningu.