Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.is eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.is.

Sýna veikindarétt starfsmanns og viðvörun ef skráð er umfram veikindarétt

Skrá veikindarétt í reiknireglu sem hugsanlega er möguleiki þegar reiknireglur eru smíðaðar samkvæmt kjarasamningum. Sem gerir það að verkum að ekki er hægt að skrá ...
Tillaga frá: Lovísa Jónsdóttir (16 jún., '20) Kosið: 29 jan. Athugasemdir 1
Lokið Reiknireglur

Samtala þess sem er búið í mánuðinum

Það væri frábært að geta séð (m.v. vinnuskyldu) hvað maður er búinn að vinna mikið í mánuðinum og hvað maður á eftir. Það myndi auðvelda skipulag fyrir daginn, vikuna ...
Tillaga frá: Elísabet (12 apr., '21) Kosið: 18 ágú., '21 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá Reiknireglur

Reiknireglur flokkaðar eftir stéttarfélögum

Hafa reiknireglur sem taka mið af kjarasamningum en er svo hægt að stýra samt sem áður í hverju tilviki fyrir sig. Dæmi er reikniregla hjá Sýn sem við fengum nýja ...
Tillaga frá: Stella Steingríms (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 1
Lokið Reiknireglur