Sýna veikindarétt starfsmanns og viðvörun ef skráð er umfram veikindarétt

7 atkvæði

Skrá veikindarétt í reiknireglu sem hugsanlega er möguleiki þegar reiknireglur eru smíðaðar samkvæmt kjarasamningum. Sem gerir það að verkum að ekki er hægt að skrá umfram veikindarétt. Þá þarf starfsaldur að koma fram. Dæmi: Starfsmaður sem hefur unnið innan við 30 daga á ekki veikindarétt, hér ætti ekki að vera hægt að skrá á hann veikindi. Einnig er veikindaréttur hans tveir dagar fyrir hvern unnin mánuð fyrsta árið og ætti því ekki að vera hægt að skrá veikindi umfram það og svo framvegis.

Lokið Reiknireglur Tillaga frá: Lovísa Jónsdóttir Kosið: 29 jan. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1