Reiknireglur flokkaðar eftir stéttarfélögum
Hafa reiknireglur sem taka mið af kjarasamningum en er svo hægt að stýra samt sem áður í hverju tilviki fyrir sig.
Dæmi er reikniregla hjá Sýn sem við fengum nýja í fyrra ( mlaun ) og við getum stýrt að einhverju leyti en það mætti bæta við hana. T.d vöktum, bæði vaktavinnu almennt ( sem væri þá viðvera pr viku ) og svo bakvöktum. Fjölda innfaldra yfirvinnutíma. Orlofsréttur er í þeirri reiknireglu en þar vantar inn vetrarorlof. Þannig væri hægt að fækka reiknireglum og hafa þær í leiðinni sérsmíðaðar hjá hverjum launagreiðanda.
Dæmi um reiknireglur :
BÍ - mlaun
Rafís - mlaun
VR - mlaun
Efling - mlaun
Stjórnendafélagið og Félag lykilmanna - mlaun
BHM - mlaun
Verkfræðingafélag Íslands - mlaun
Athugasemdir: 1
-
11 feb., '19
[email protected] StjórnandiTakk fyrir ábendinguna. Við erum að vinna í að yfirfara grunnreglurnar okkar í Tímon og höfum þetta til hliðsjónar.