Samtala þess sem er búið í mánuðinum
Það væri frábært að geta séð (m.v. vinnuskyldu) hvað maður er búinn að vinna mikið í mánuðinum og hvað maður á eftir. Það myndi auðvelda skipulag fyrir daginn, vikuna og jafnvel mánuðinn.
Athugasemdir: 1
-
20 apr., '21
Þórunn StjórnandiTakk fyrir athugasemdina, við skoðum þetta.