Tillögur frá notendum hugmyndabanki notenda Tímon. Hugmyndabanki notenda Tímon.
Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon?
Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Landakort með GPS hnit allra starfsmanna við inn og útskráningu fyrir hvern dag.
2 landakort fyrir hvern dag. Kort fyrir innskráningu og útskráningu. Væri þá gott ef hægt væri að fletta milli daga. Hugmynd ekki ólíkt korti eins og snapchat er með, ...
Lokið
Viðvera
Sýna hversu margir eru í hópi og hversu margir eru innstimplaðir
Það þyrfti að vera hægt að sjá hversu margir eru innstimplaðir, annað hvort í viðveru eða undir Starfsmenn. Eins væri gott að sjá hversu margir eru skráðir í hvern ...
Uppröðun á viðveru
Uppröðun á viðveru löguð svo að þeir sem eru ekki mættir séu raðaðir upp eftir því hvort þeir séu í fríi og hvort þeir séu t.d. ekki mættir. Jafnvel hafa mismunandi ...
Lokið
Viðvera
Litur á tákninu fyrir starfsmann sem er ekki mættur
Liturinn á starfsmanni sem er ekk mættur er núna ljósgrár er hægt að hafa hann dökkgránn, þá serst það betur og fljótara að renna augunum yfir fe starfsmaður er ekki ...
Í rýni
Viðvera