Sýna hversu margir eru í hópi og hversu margir eru innstimplaðir

7 atkvæði

Það þyrfti að vera hægt að sjá hversu margir eru innstimplaðir, annað hvort í viðveru eða undir Starfsmenn. Eins væri gott að sjá hversu margir eru skráðir í hvern hóp alls.

Á dagskrá Mælaborð starfsmanns Viðvera Tillaga frá: Jónas Kosið: 17 apr., '20 Athugasemdir 3

Athugasemdir: 3

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna