Betri sýn á tíma sem er eftir af vinnudeginum.
Bjó til lítið chrome plugin um dagin sem er hægt að nota til að sjá hvað er mikið eftir af deginum, og hvað þú átt mikinn tíma áunninn. Það er frekar einfalt og virkar því bara fyrir einföld tilfelli, en það væri mjög auðvelt að setja smá púður í þetta og gera það almennilega.
pluginið má nálgast hér: https://chrome.google.com/webstore/detail/timon-real-time-updater/kngiofgdafipoihgpkpbmiclhdnpglam?hl=en
Athugasemdir: 2
-
12 feb., '19
Liljar Már ÞorbjörnssonBúinn að nota Tímon Real Time Updater núna í rúmt ár og þetta kemur manni í gegnum myrkasta skammdegið. 10/10 mæli með