Betri sýn á tíma sem er eftir af vinnudeginum.

18 atkvæði

Bjó til lítið chrome plugin um dagin sem er hægt að nota til að sjá hvað er mikið eftir af deginum, og hvað þú átt mikinn tíma áunninn. Það er frekar einfalt og virkar því bara fyrir einföld tilfelli, en það væri mjög auðvelt að setja smá púður í þetta og gera það almennilega.
pluginið má nálgast hér: https://chrome.google.com/webstore/detail/timon-real-time-updater/kngiofgdafipoihgpkpbmiclhdnpglam?hl=en

Ekki á dagskrá Mælaborð starfsmanns Tillaga frá: Jósúa Theodórsosn Kosið: 28 ágú. Athugasemdir 2

Athugasemdir: 2

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Nafnið þitt verður sýnilegt öllum

* Netfangið birtist ekki við tillöguna