Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].

Búa til iCalendar möguleika svo hægt sé að sjá vaktirnar sínar í Outlook/Google calendar.

Í stað þess að þurfa að hala niður .ics skrá fyrir hvert tímabil og setja yfir í dagatalið sitt að það komi sjálfkrafa með því að tengja vaktakerfið með urli.
Tillaga frá: Þórdís Árnadóttir (03 sep., '19) Kosið: 28 ágú. Athugasemdir 1
Í rýni vaktaplan

Sía vaktarúlla eftir staðsetning

Hæ, eins og er er ekki hægt að sia eftir "staðsetning" þegar vaktarúllur eru stofnað. Svo er ekki hægt að sia þarna vaktir heldur. Skóða viðhengi.
Tillaga frá: Gregor (06 maí, '21) Kosið: 06 maí, '21 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá vaktaplan