Tillögur frá notendum hugmyndabanki notenda Tímon. Hugmyndabanki notenda Tímon.
Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon?
Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Með kveðju, Tímon teymið
Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].
Stimplun á verkefni í mobile - bara leyfð innan ákveðins radíuss frá verkstað - tengt gps hnitum.
GPS hnit fest á verkefni og skráning á verkefnið væri ekki leyfð í mobile viðmóti nema starfsmaður væri staddur innan ákveðins radíuss frá verkstað.
Á dagskrá
Mobile
Skoða eldri verkskráningar í Tímon mobile
Leyfa starfsmönnum að skoða eldri verkskráningar á mobile síðu Tímons. Starfsmenn geta þá flett upp eldri verkskráningum og haft samband ef verkskráning er röng eða ...
Velja færslutegund við innstimplun
Væri frábært að starfsmenn geti valið mismunandi færslutegundir við innstimplun. T.d. Aukavakt eða bakvakt. Minnkar álag á hópstjóra sem annars þyrfti að breyta eftirá.
Í rýni
Mobile
Að geta skráð kostnað og athugasemdir á yfirstandandi verki í mobile
Væri t.d. hægt að bæta við "hnappi" á mobile síðuna sem kæmu upp þegar verk væri yfirstandandi. Annars vegar "Athugasemdir" og hins vegar "Kostnaður". Allt sem væri ...
Í rýni
Mobile
Að hægt sé að takmarka notkun mobile við að staðsetning sé active
Bæta vð þeirri virkni að til að hægt sé að stimpla inn á mobile vef þá þurfi staðsetning að vera active.
Ekki á dagskrá
Mobile
Að hefja verk bjóði upp á lýsingu í lok verks
Að hægt sé að skrá lýsingartexta þegar verki lýkur úr mobile.
Lokið
Mobile
Að Hefja-verk skráning tengist alltaf stimplun
Breyta Hefja-verk virkni þannig að verði alltaf til inn/útstimplun, í stað þess að sé meðhöndluð sem verkskráning eins og nú er. Þannig verður til skýr tenging milli ...
Lokið
Mobile