Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.is eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.is.

Búa til app sem auðveldar skráningu í gegnum síma

Tillaga frá: Hallur Árnason (17 feb., '20) Kosið: 18 jún., '23 Athugasemdir 2
Lokið Mobile

Stimplun á verkefni í mobile - bara leyfð innan ákveðins radíuss frá verkstað - tengt gps hnitum.

GPS hnit fest á verkefni og skráning á verkefnið væri ekki leyfð í mobile viðmóti nema starfsmaður væri staddur innan ákveðins radíuss frá verkstað.
Tillaga frá: Úlfar (03 feb., '20) Kosið: 03 nóv., '22 Athugasemdir 0
Á dagskrá Mobile

Skoða eldri verkskráningar í Tímon mobile

Leyfa starfsmönnum að skoða eldri verkskráningar á mobile síðu Tímons. Starfsmenn geta þá flett upp eldri verkskráningum og haft samband ef verkskráning er röng eða ...
Tillaga frá: Róbert (03 feb., '21) Kosið: 03 feb., '21 Athugasemdir 1

Velja færslutegund við innstimplun

Væri frábært að starfsmenn geti valið mismunandi færslutegundir við innstimplun. T.d. Aukavakt eða bakvakt. Minnkar álag á hópstjóra sem annars þyrfti að breyta eftirá.
Tillaga frá: Gísli Björgvinsson (23 des., '20) Kosið: 23 des., '20 Athugasemdir 1
Í rýni Mobile

Að geta skráð kostnað og athugasemdir á yfirstandandi verki í mobile

Væri t.d. hægt að bæta við "hnappi" á mobile síðuna sem kæmu upp þegar verk væri yfirstandandi. Annars vegar "Athugasemdir" og hins vegar "Kostnaður". Allt sem væri ...
Tillaga frá: Eyrún (05 mar., '20) Kosið: 05 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Mobile

Að hægt sé að takmarka notkun mobile við að staðsetning sé active

Bæta vð þeirri virkni að til að hægt sé að stimpla inn á mobile vef þá þurfi staðsetning að vera active.
Tillaga frá: Úlfar (04 feb., '20) Kosið: 04 feb., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá Mobile

Að hefja verk bjóði upp á lýsingu í lok verks

Að hægt sé að skrá lýsingartexta þegar verki lýkur úr mobile.
Tillaga frá: aslaug@trackwell.com (23 maí, '19) Kosið: 23 maí, '19 Athugasemdir 0
Lokið Mobile

Að Hefja-verk skráning tengist alltaf stimplun

Breyta Hefja-verk virkni þannig að verði alltaf til inn/útstimplun, í stað þess að sé meðhöndluð sem verkskráning eins og nú er. Þannig verður til skýr tenging milli ...
Tillaga frá: Þórunn (07 mar., '19) Kosið: 07 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið Mobile