Orlofsstaða í dögum
1
atkvæði
Væri hægt að birta einnig orlofsstöðu í dögum sem er eitthvað sem almennir starfsmenn skilja betur en klukkustundir?
Athugasemdir: 1
-
15 sep., '20
Þórunn StjórnandiÞetta er þegar möguleiki sem útfærsla í reiknireglum. Hafðu samband við [email protected] til að fá inn hjá ykkur.