Launareiknivél

3 atkvæði

Sælir, það væri gaman að geta tengt tímana við launin. Þannig ef þetta er helgarvakt og 3 tímar í eftirvinnu og 7 tímar í dagvinnu þá reiknast 7x dagvinna (sem er skráð handvirkt af hverjum og einum, þar sem laun eru augljóslega misjöfn milli manna) og 3x eftirvinna og þá sést hver skattstofnin var eða laun fyrir skatt voru fyrir þennan dag ... svo væri neðst þar sem allir tímarnir eru "frítökuréttur" "dagvinna" "yfirvinna" osfrv, og þar sæist hve mikið maður hefur þénað "so far" í mánuðinum í heild þar sem allt reiknast saman... svo kannski hafa annan glugga tengt payroll.is reiknivélinni eða gera ykkar eigin? og þannig hefur maður alltaf hugmynd um hversu mikið maður býst við að fá útborgað.

Í rýni Tillaga frá: Eyþór salómon Rúnarsson Kosið: 29 jan. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1