Athugasemdargluggi við runuskráningu

Kem þeirri hugmynd hér með á framfæri að hópstjóri fái upp athugasemdarglugga þegar hann skráir orlof eða annað í runu.
Athugasemdarglugginn biður þá viðkomandi um að staðfesta að viðkomandi skráning sé rétt. (Og kemur m.a. í veg fyrir fljótfærnisvillur)

Í rýni Tillaga frá: Brimborg Kosið: 19 feb., '19 Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna