Ráðningasamningur

3 atkvæði

Það væri gott að fá inn hjá ráðningarsamningsform. Þegar nýr starfsmaður er stofnaður er fullt af persónu upplýsingum sett inn í timon og þyrfti í raun litla viðbót til að allar upplýsingar séu þar og þá væri hægt að birta það á ráðingarsamnings formi . Þetta myndi hjálpa alveg svakalega mikið að fá þetta inn í timon með lausráðna vertíðar starfsmenn

Í rýni Tillaga frá: Hlynur Ársælsson Kosið: 23 sep. Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1