Vaktarplan

2 atkvæði

Góðan daginn, ég er með tilögu varðandi vaktarplan, sem rekstarstjóri væri ég til í að nálægast vaktarplanið í heild sinni inná appinu, þar sem fólk getur verið lasið vill ég sá hver á að mæta á vaktina og hverig eiga að vera á vaktinni.

ég væri líka til að geta deilt vaktarplaninu í heild sinni þannig að starfsfólk mitt sjái betur yfirsýn t.d yfir sumarið sitt.

það væri líka frábært að geta skrifað nótu á vaktina . t.d. auka vakt eða síðasti dagur.

takk kærlega

kveðja

Agla Egils

Í rýni Tillaga frá: Agla Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1