Skrá uppsafnaða vinnutímastyttingu

Mæti starfsmaður á réttum tíma og fari heim á réttum tíma safnist saman uppsöfnuð vinnutímastytting hans og komi fram á Tímon. Þá er hægt að fylgjast með stöðu styttingarinnar. Þurfi starfsmaður að bregða sér frá í einkaerindum á vinnutíma, dragist sá tími frá styttingunni.

Lokið Tillaga frá: Henry Kosið: 18 nóv., '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna