Reikna styttingu vinnuviku inn í samtölu
Reikna styttingu vinnuvikunnar inn í samtölu neðst í yfirliti. Þá er auðveldara að gera sér grein fyrir hvernig er hægt að taka hana út yfir mánuðinn fyrir þá sem vinna ekki á nákvæmlega sama tíma alla daga.
Athugasemdir: 1
-
23 nóv., '21
Þórunn StjórnandiSæl María,
Meðhandla þarf vinnutímastyttingu hjá hverju og einu fyrirtæki sérstaklega þar sem þarfir eru mismunandi. Vinsamlegast hafðu samband við þjónustu í [email protected] um ykkar þarfir.