Verkskráning í síma - sýna algeng verk efst

1 atkvæði

Starfsmenn eru oft að skrá sig í sömu verkin aftur og aftur. Það myndi flýta mikið fyrir að hafa algengustu verk starfsmanns efst svo það þurfi ekki að leita / skrolla í gegnum verklistann í hvert skipti.
Þessi virkni virðist vera til staðar í klassíska vefkerfinu en vantar í mobile hlutann (/frontend).

Í rýni Tillaga frá: Róbert Kosið: 17 jan., '22 Athugasemdir 0

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna