Sjálfvirk innskráning út frá auðkenningu fyrirtækis

1 atkvæði

Tímabært að notendur þurfi ekki að vera með sér lykilorð inn á vefinn heldur treysta domain viðkomandi fyrirtækis og/eða google auðkenningu.
svo kallað SSO eða Single Sign-On

Lokið Tillaga frá: Hilmar Kosið: 14 jún., '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1