Ítarupplýsingar við innskráningu / útskráningu

1 atkvæði

Það væri gott ef innskráningar/útskráningar viðmótið væri þannig að maður gæti séð hvort maður væri skráður innn eða út, upp á að rugla ekki í ef maður er óvart skráður enn en gleymdi því og ætlaði að skrá sig inn. Og sama með útskráninguna.

Í rýni Tillaga frá: Elísabet Kosið: 12 apr., '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna