Ítarupplýsingar við innskráningu / útskráningu
Það væri gott ef innskráningar/útskráningar viðmótið væri þannig að maður gæti séð hvort maður væri skráður innn eða út, upp á að rugla ekki í ef maður er óvart skráður enn en gleymdi því og ætlaði að skrá sig inn. Og sama með útskráninguna.
Athugasemdir: 1
-
20 apr., '21
Þórunn StjórnandiSæl,
Flestar innskráningarleiðir í Tímon auðkenna hvort skráð sé inn eða út. Hvaða innskráningarleið ert þú að nota?