Skýrsla sem tekur á mismun á tímastimplun og verkskráningu

1 atkvæði

Það er alltaf talsverður tími sem fer í að skoða hvort að þeir menn sem hafa skráð sig í vinnu skrái sig líka á verk. Það kemur fyrir að menn gleymi því. Þótt að það sé farið yfir tímaskýrslur þá í stærri fyrirtækjum er auðvelt að skauta framhjá og því er kannski ekki rukkað eða kostnaðarfærður sá dagur sem vantar. Því væri gott að taka út skýrslu sem ber saman innstimplun hvers dags og hversu mikin tíma hefur verið skráð á verk. Þá sést ef það er núll á verkskráningu starfsmann þann dag.

Í rýni Tillaga frá: Snorri Kosið: 23 mar., '21 Athugasemdir 1

Athugasemdir: 1

Bæta við athugasemd

0 / 1,000

* Your name will be publicly visible

* Netfangið birtist ekki við tillöguna