Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].

Færslutegundir sem ekki má runuskrá

Væri gott ef væri hægt að undanskilja sérstaklega færslutegundir sem ekki má skrá í runu (marga daga í einu).
Tillaga frá: Heiða (07 jún., '19) Kosið: 07 jún., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Að hefja verk bjóði upp á lýsingu í lok verks

Að hægt sé að skrá lýsingartexta þegar verki lýkur úr mobile.
Tillaga frá: Kristinn (23 maí, '19) Kosið: 23 maí, '19 Athugasemdir 0
Lokið Mobile

Lykilteljaraskýrsla með möguleika á sundurliðun eftir launatímabilum.

Nú er hægt að taka lykilteljaraskýrslu út, sundurliðaða eftir mánuðum en þar er horft á dagatalsmánuði en ekki launamánuði. Væri mjög gott að vera með möguleika á því ...
Tillaga frá: Lovísa (26 mar., '19) Kosið: 26 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Að Hefja-verk skráning tengist alltaf stimplun

Breyta Hefja-verk virkni þannig að verði alltaf til inn/útstimplun, í stað þess að sé meðhöndluð sem verkskráning eins og nú er. Þannig verður til skýr tenging milli ...
Tillaga frá: Þórunn (07 mar., '19) Kosið: 07 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið Mobile

Velja fleiri en einn hóp í starfsmannaflipa (ábending e. kerfisstjóranámskeið)

Gagnlegt ef hægt væri að velja fleiri en einn hóp í starfsmannaflipanum (núna bara hægt að velja "Allir hópar" eða einn hóp).
Tillaga frá: Hafdís (05 mar., '19) Kosið: 05 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið

Að leita/skoða starfsmenn eftir reiknireglu sem starfsmenn eru á.

Ef ég þarf að skoða ákveðna starfsmenn sem eru á sömu reiknireglu og bera þá saman, til dæmis.
Tillaga frá: Sigga (21 feb., '19) Kosið: 21 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Athugasemdargluggi við runuskráningu

Kem þeirri hugmynd hér með á framfæri að hópstjóri fái upp athugasemdarglugga þegar hann skráir orlof eða annað í runu. Athugasemdarglugginn biður þá viðkomandi um ...
Tillaga frá: Brimborg (19 feb., '19) Kosið: 19 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

CSV

vil geta tekið tímaskýrslu út í csv, í dag þarf ég að taka út txt og breyta hjá mér í csv
Tillaga frá: Áslaug (11 feb., '19) Kosið: 11 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni